Menu

HVERS VEGNA EKKI?!

1. þáttur

29th October 2018


Anna er að fara útskrifast úr framhaldsskóla og ætti að vera að lesa og einbeita sér að því að komast í háskóla. En það eina sem kemst að hjá henni er að verða rappari. Dálítið klikkuð hugmynd þar sem hún hefur stamað frá fæðingu og er bekkjarlúðinn. En það er ekki bara líf Önnu sem er að taka breytingum, fjölskyldan er líka að fara að ganga í gegnum erfiða tíma.