HVERS VEGNA EKKI?!
4. þáttur
18th November 2018Anna uppgötvar að Keido, sæti strákurinn í bekknum, er ekki bara upp á punt heldur hefur hann líka mjög ákveðnar hugmyndir. Liis, besta vinkona Önnu, er hins vegar bálskotin í Keido sem flækir málið talsvert. Heima fyrir er allt í háaloft, engir peningar, pabbi klikk og afi að verða góðkunningi lögreglunnar. Allt þetta verður Önnu hvatning áfram í rappinu. Anna er spennt fyrir battlinu og er að skapa sinn eigin stíl og skilaboð.