Menu

HVERS VEGNA EKKI?!

7. þáttur

10th December 2018


Anna undirbýr sig fyrir úrslitin í battlinu en svo virðist sem allur heimurinn sé á móti henni. Samskiptin á vinnustaðnum hennar eru erfið og samskiptin við Liis, bestu vinkonu hennar, eru enn þá verri. Til að bæta gráu ofan á svart þá dröslar afi hennar sprengju inn á heimilið.