Menu

Nú er að fara í loftið flottir útvarpsþættirnir Allskyns

23rd May 2019

Nú er að fara í loftið flottir útvarpsþættirnir Allskyns. Í þessari 10 þátta röð skoða Guðmundur Felixson og Hafdís Helga Helgadóttir allskyns störf, skoða hvers kyns þau eru og hvort kyn skipti þar einhverju máli.

Loe edasi

Vel heppnað málþing á Akureyri

20th May 2019

Málþing Jafnréttisstofu um afnám kynjaðra staðalmynda í skólastarfi fór fram 9. maí. Þátttaka var mjög góð en skólastjórnendur, kennarar, námsráðgjafar og tómstunda- og forvarnarfulltrúar af öllum skólastigum mættu á ráðstefnuna.

Loe edasi