
Nú er að fara í loftið flottir útvarpsþættirnir Allskyns
23rd May 2019Nú er að fara í loftið flottir útvarpsþættirnir Allskyns. Í þessari 10 þátta röð skoða Guðmundur Felixson og Hafdís Helga Helgadóttir allskyns störf, skoða hvers kyns þau eru og hvort kyn skipti þar einhverju máli.