HVAÐ?
HVAÐ? Margmiðlunarverkefni
FYRIR HVERJA? Ungt fólk sem lætur staðalmyndir kynjanna ekki ráða náms- og starfsvali, heldur eigin áhugasvið og hæfileika.
HVER? Skrifstofa framkvæmdastjóra jafnréttismála í Eistlandi (Estonian Gender Equality and Equal Treatment Commissioner’s Office) ásamt Tallinn háskóla, SA Innove Eistlandi, Ráðuneyti menntamála og rannsókna í Eistlandi, Skrifstofu umboðsmanns jafnréttismála í Litháen og Jafnréttisstofu á Íslandi. Verkefnið er að mestu fjármagnað af Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins
Hvenær? Yfir 30 mánaða tímabil frá 2017-2019.